Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

G' Luck (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er að fara í söngpróf eftir 45 mín, Wish me luck :) Ég sucka í söng, en þetta er víst hluti af þessari helv*tis tónfræði. :(

Gilderoy lockhart (3 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gilderoy á sjúkrahúsinu í bók 5. —— http://www.artdungeon.net/

Hahaha ;) (9 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég var í bónus áðan og þegar ég kem að kassanum er skilti við kassan sem á stendur “Haripo hlaup uppáhaldið hennar Ingunnar” og fyrir neðan var kassi með allskonar Haripo pokum, ég hugsaði bara vá ég þarf að kaupa svona, kærastan mín heitir nefnilega Ingunn, mér þótti þetta voðalega skondið þannig að keypti mér nokkra poka og tók mynd af skiltinu. ;)

Harry og Ginny (9 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Flott mynd af Harry og Ginny niðri við vatnið ^^ . ——— www.artdungeon.net/

Johann Sebastian Bach (8 álit)

í Klassík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Johann Sebastian Bach var þýskur organisti og tónskáld. Hann er talinn til helstu tónskálda Barokk-tímabilsins og í raun allrar vestrænnar tónlistar. Hann er þekktastur fyrir hin veraldlegu verk sín, svo sem Brandenborgarkonsertana og Air á G-streng en hann var þar að auki eitt afkastamesta kirkjutónskáld allra tíma.

Zophoniasarnir (10 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jeij, Zophonias er farinn :D:D:D http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=3465548 Vá hvað hann var orðinn pirrandi! Hérna eru öll nöfin hans heil 13 stykki: Zophonias3000, Zophonias2999, Zophonias2998, Zophonias2997, Zophonias2996, Zophonias2995, Zophonias2994, Zophonias2993, Zophonias2992, Zophonias2991, Zophonias2990, Zophonias2989, Zophonias2988, Zophonias2987, Zophonias2986, Zophonias2985. Dadix, talven, sinzi, smyrgill, gummi1, scozelbutt, pongolle.

Alan Rickman (10 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er Alan Rickman á Tribeca Film Festival en þarna var nýjasta myndin hans “Snow Kake” frumsýnd. ——— http://www.hpana.com/

Johann Christoph Bach (3 álit)

í Klassík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Johann Christoph Bach var bróðir Johann Sebastian Bach og þegar faðir þeirra dó tók Cristoph við föður sínum í því að kenna Sebastiani á orgel.

Maria Anna Mozart (0 álit)

í Klassík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Maria Anna eða “Nannerl” Mozart var eldri systir Wolfgang Amadeusar Mozart. Þegar hún var 7 ára byrjaði faðir þeirra að kenna þeim á píanó og hún sýndi strax mikla hæfileika en hún féll fljótlega í skuggann af litla bróður sínum.

The Da Vinci Code (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er líklega þegar Robert og Sophie eru stödd í Wesminster Abbey. Þetta er öruglega snilldar mynd ég ætla allavegana á frumsýinguna.

Mynningar tónleikar Freddy Mercury. (23 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er hægt að kaupa þá á DVD einhversstaðar? Mig langar rosalega mikið til að eiga þá, öruglega snilld. Af tónleikunum, Guns N' Roses og Elton John að taka Bohemian Rhapsody: http://www.youtube.com/watch?v=5JD65CSVrNU&search=Elton%20John%20Bohemian%20Rhapsody

Cho Chang (3 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fín FanArt mynd af Cho Chang. — http://perso.wanadoo.fr/

Gustav Mahler (0 álit)

í Klassík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gustav er ungverskt skáld og samkvæmt könnuninni hér við hliðin á er Nr. 8, í Es-dúr “Þúsund manna sinfónían” besta sinfónían hans. http://en.wikipedia.org/wiki/Gustav_Mahle

Glenn Miller (2 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Big band Glenn Millers, in the mood og A String Of Pearls eru uppáhalds lögin mín með honum.

Cyanide and Happiness (2 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hahaha þetta er skemmtilegar teiknimyndir.

C & H (8 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hahaha Cyanide and Happiness eru snilldar sögur ;)

Desktopið mitt. (7 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er víst aftur komið í tísku að senda inn mynd af desktopinu sínu svo hér er mitt:

Hvað stendur í þessum korki???? Kíktu bara ;) (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Karlrembu brandari. Hahahaha þessi valt uppúr bekkjar bróður mínum í kynfræðslu. Við vorum nýbúin að vera að tala um ytriskapbarmana og þá segir hann. "Hvað heitir draslið í kringum píkuna?….Kona" fólk hefur mismundni húmor en þessi brandari er SNILLD!!

Kenny G (14 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er Kenny G, líklega fyrir svolitlu síðan því hann er meira að spila á sopran sax núna. GUÐDÓMLEGT hár.

Nike frá Samóþrake. (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þessi stytta af sigurgyðjunni vængjuðu er kennd við eyjuna Samóþrake í Norður Eyjahafi þar sem hún fannst. Hún er frá hellenska tímanum, um 190 f. kr. Styttan er núna á Louvre safninu í París en þessi mynd er tekin þar.

Samúræjar (20 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Samúræjarnir voru riddarar Japans. Stríðum þeirra er lýst í þúsundum tréristumynda, í leikritum og nútíma “vilta-austurs” kvikmyndum.

Georg Luger (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sá sem hannaði Luger byssurnar. http://en.wikipedia.org/wiki/Georg_Luge

Sacher terta (0 álit)

í Matargerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er ein besta kaka sem ég hef snakkað! http://www.hugi.is/matargerd/articles.php?page=view&contentId=2018029

könnunin - His Dark Materials. (10 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Biddu ég er búinn að lesa allar þessar bækur en hvað er His Dark Materials? Ég kalla þetta bara þríleik Philip Pullmans. Ég hef aldrei heyrt þetta kallað His Dark Materials :/ En á síðunni hennar Önnu Heiðu heitir þetta: MYRKRAEFNA ÞRÍLEIKURINN eftir PHILIP PULLMAN http://www.ritlist.is/pullman/index.html

Hafið þið klárað áhugaspuna? (33 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þið sem hafið skrifað fanfic eða eru að því kláruðuð þið spunann ykkar? Ég byrjaði á einum fyrir löngu síðan skrifaði nokkra kafla en fékk síðan leið á honum, samt fékk ég eitthvað svona “æi ekki hætta” en ég gat ekki hugsað mér að halda áfram, líklega uppiskropa með hugmyndir :/ :) Eru einhverjir fleiri eins og ég, svona leiðindaseggi sem hætta bara á miðju skólaári eða svo eða kláruðuð þið heilan spuna? ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok