Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Munnhörpu blús (6 álit)

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hæ heyriði ég á Hohner pro munnhörpu í C-dúr og hef verið að leika mér á hana í hálft ár eða eitthvað og var að spá hver er munurinn á Hohner pro og Hohner blues munnhörpu? Ég heyrði líka að ef meður ætlaði að spila blús í segjum bara Es dúr þá eigi maður ekki að vera með hörpu í Es heldur hörpu sem er þrem bilum neðar eða eitthvað þannig. Hvernig virkar það?

Potter fréttirnar 1. júní (15 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sæir hugarar og afsakið hvað það er langt síðan síðustu fréttir komu, ég er í prófa tíð núna og ætti eiginlega ekki að vera í tölvunni :) Frumsýning OOTF færð til 11. júlí. Warner Brothers hafa staðfest að frumsýning OOTP verð flýtt til 11. júlí en þeir hafa ekki gefið neina skýringu á þessu. DH í prentun í Þýskalandi The Mirror greindi frá því í dag að Harry Potter and the Deathly Hallows væri komin í prentun í smábænum Poessneck í austur þýskalandi. Mikið öryggi er í prentsmiðjunni og fólk...

Saxófónninn minn :) (33 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég ákvað að fara út í garð til að taka nokkrar myndir og greip saxinn á leiðinni út :)

Tími í geimnum? (20 álit)

í Vísindi fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Líður tíminn einhvernvegin öðruvísi í geimnum? Ég heyrðu einhvern tala um þetta, t.d. ef maður fer út í geim og maður er þar í x mörg ár þá eru kannski búin að líða 2x á jörðinni eða eitthvað. Er þetta satt og afhverju þá?

firm? (23 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hæ, heyriiði ég póstaði mynd á flicr. og fékk note-ið “which firm you use?” hvað þýðir það og hvað er firm? http://www.flickr.com/photos/sindri-/510892182/

Deathly Hallows gabb (29 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Núna áðan þegar ég signaði mig inná msn fékk ég þrjú skilaboð sem hljóðuðu einhvernvegin svona: “Gaur, nýjasta harry potter bókin er búin að leka á netið, haha geðveikt :D” Ég fékk næstum því hjartaáfall og öskraði af hryllingi, ég dreif mig að niðurhala bókinni til að fullvissa mig um að þetta væri bara rugl og vá hvað mér var létt þegar ég byrjaði að lesa! Þetta var bara fanfic sem einhverjum þótti fyndið að pósta á netið sem stolinni útgáfu af “Harry Potter and the Deathly...

HP- fréttirnar (5 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ókey, hérna er það helsta sem gerðist í Potter-heiminum þessa vikuna :) Bellatrix heldur fámál í OOTP Í gærkvöldi kom Helena Bonham Carter, leikkonan sem fer með hlutverk Bellatrix í OOTP, fram í breskum spjallþætti á BBC þar sem hún sagði að Bellatrix hefði bara átt fimm línur í allri myndinni og tvær þeirra voru síðan klipptar út. Mér lýst nú ekkert alltof vel á að Bellatrix segi bara einhverjar þrjár línur í myndinni en við verðum bara að bíða og sjá hvernig þetta verður. Warner Bros...

MSSSSS (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 7 mánuðum
sadpojasdasædnasd

ædjasdo (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 7 mánuðum
góóóóð mynd sko!!!

Little miss sunshine (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Besta mynd í heimi…eða næstum því :D:D

Potter fréttirnar 21.04.07 (15 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sælir Potthausar hérna eru fréttirnar fyrir þessa viku :) Verður Íslendingur í næstu Harry Potter mynd? Leikarinn Jón Páll Eyjólfsson er nýlega kominn heim aftur frá Englandi þar sem hann fór í áheyrnar prufur fyrir hlutverk í sjöttu Harry Potter myndinni. Jón komst í gegnum fyrstu umferð í áheyrnarprufunum og hann fer aftur út í maí fyrir frekari prufur. Jón mátti ekki tjá sig um hvaða hlutverk hann væri í prufum fyrir en erlendar HP síður halda því fram að það sé hlutverk ungs...

Tilkynning (5 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sælir Hugarar Sem nýskipaður fréttastjóri á hugi.is/hp langar mig að segja ykkur frá smá breytingum sem við ætlum að gera til að lífga aðeins uppá áhugamálið. Núna á næstunni verður mikið að gerast í Harry Potter heiminum bæði vegna nýju myndarinnar og vegna útgáfu síðustu bókarinnar í bókaflokkinum og þess vegna ætlum við að koma upp vikulegu fréttayfirliti hér á fréttakubbnum. Á hverjum laugardegi verður sent inn fréttayfirlit þar sem tekið verður á því helsta sem gerðist í HP heiminum þá...

video codec? (4 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hæ, heyriði ég get ekki spilað video af t.d. ruv.is, þarf ég að downloda windows media player í tölvuna eða get ég sótt eitthvert video codec fyrir makkann?

Stellu verðlaunin 2006 (1 álit)

í Húmor fyrir 17 árum, 7 mánuðum
The 2006 True Stella Awards Winners by Randy Cassingham Issued 31 January 2007 #5: Marcy Meckler. While shopping at a mall, Meckler stepped outside and was “attacked” by a squirrel that lived among the trees and bushes. And "while frantically attempting to escape from the squirrel and detach it from her leg, [Meckler] fell and suffered severe injuries,“ her resulting lawsuit says. That's the mall's fault, the lawsuit claims, demanding in excess of $50,000, based on the mall's ”failure to...

Pældu' í Potter - svör við spurningum notenda (5 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þið megið endilega senda okkur einvherjar spurningar, það hefur ekki komið spurning síðan í ágúst :)

TransAmerica (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég tók þessa í San Francisco í sumar, þetta er TransAmerica byggingin og mér þótti mjög flott hvernig ljósið skiptist við toppinn á byggingunni. Sama mynd í svarthvítu: http://www.flickr.com/photos/sindri-/443643547/

Hvað er Deathly Hallows? (28 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
“Beyond this gate were laid to rest the Hogwarts Founders Four; Slytherin, Hufflepuff, Ravenvlaw and Gryffindor. Be warned, thou must be, Vagabond, before you cross this gate- For if unworthy heart is caught, beware your gruesome fate. The wicked, vile, & Godless who disturb the Founders' rest will find in store a destiny awaits them- worse than death. For only those whose heart is pure prevail, not fellows callow Now you've been warned, beware you fate, you enter Deathly Hallows” MJÖG...

Kápur sem verða ekki notaðar á DH. (17 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Á mugglenet getið þið skoðað kápur sem áttu möguleika á að verða notaðar á Deathly Hallows, skoðið þær endilega því þær gefa okkur kannski smá hugmynd um hvað gerist í 7. bókinni! Mínar uppáhalds eru: http://mugglenet.com/covercontest2007/viewer.php?image_location=Images/daniel.jpg Þarna eru þau að skoða legstein Grindelwalds, mesta galdramann myrkuaflanna sem uppi hefur verið ( fyrir utan Voldemort). http://mugglenet.com/covercontest2007/viewer.php?image_location=Images/alex.jpg Ég veit...

Álit félaga míns á Eragon myndinn (12 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var eitthvað að skoða gömul blogg hjá vini mínum og rakst á þessa blogg um Eragon myndina. Ég er svo hjartanlega sammála öllu því sem hann setur út á myndina, reynar finnst mér bókin vera mjög léleg líka, en hvað fannst ykkur? “Talandi um Eragon, þá ætla ég að tileinka heila málsgrein til þess að drulla yfir myndina. Ég sá hana áður en ég las bókina og mér fannst hún einstaklega ómerkileg. Ef ég hefði verið búinn að lesa bókina hefði ég líklegast gengið út úr salnum og það er ekki víst að...

Jesus Camp - "Harry Potter Would Be Put To Death!" (21 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var eitthvað að vafra á netinu og ég fann þetta myndband: http://www.liveleak.com/view?i=e1a_1173546939 Ég er kristinn en mér finnst þetta sem er verið að gera í þessu myndbandi mjög sjúkt! Litlu börnin þarna eru hágrenjandi og hugsa kannski “sjitt ég las Harry Potter bók og núna fer ég til helvítis” Ég skil ekki svona strangtrúað fólk sem fjölmennir á götuhornum til að mótmæla samkynhneigð eða “fals”-trúarbrögðum, og þetta sem er verið að gera í þessum Jesus Camp er bara heilaþvottur og...

Spurning um Flickr (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hæ, vefslóðin á flickr síðuna mína er /723839@3238 eða eitthvað álíka mikið bull, er hægt að breita þessu í bara nafnið mitt? Vinkona mín á líka flickr account en hún er með /nafnið sitt[/i, reyndar er hún með pro aðgang en er þá kannski bara hægt að breyta þessu ef maður er með pro? http://www.flickr.com/photos/7587383@N05/

ATH *!! Kápur nýju Harry Potter-bókarinnar sýndar !!* (33 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kápur bandarísku og ensku útgáfanna á nýjustu og síðustu Harry Potter bókinni, sem kemur út 21. júlí, voru sýndar í dag. Hönnuður kápunnar á bandarísku útgáfunni er Mary GrandPre, sem hannað hefur kápu allra bókanna. Á kápu bresku útgáfunnar, þ.e. fyrir börn, má sjá Harry, Hermione og Ron orðin fullorðinsleg, en á kápu útgáfunnar fyrir fullorðna er önnur mynd. Breska útgáfan verður 608 blaðsíður, en Bandaríska verður 784 en það er líklega bara vegna þess að það verður stærra letur í BNA...

Orð á ensku? (7 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hæ, hvernig mynduð þið segja miðstigspróf á ensku? Ég er að skrifa svolítið á ensku og þarf að skrifa að ég hafi tekið miðstigspróf á hljóðfæri :/ -Remus

Miðstigspróf (7 álit)

í Klassík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hæ, hvernig mynduð þið segja miðstigspróf á ensku? Ég er að skrifa svolítið á ensku og þarf að skrifa að ég hafi tekið miðstigspróf á hljóðfæri :/

His Dark Materials (9 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er einn af skemmtilegasti bókaflokkur sem ég hef lesið og núna bíð ég bara spenntur eftir fyrstu myndinni sem er gerð eftir bókinni The Golden Compass
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok