Þriggja vikna gamall, nýkominn á Thorax, sé Assault frigate og hugsa með mér: “mitt skip er miklu stærra” og ræðst á hann. Ég fékk að sjá í fyrsta sinn hvernig podið mitt lítur út í geimnum og ég náði ekki einu sinni að klóra í skjöldinn á freigátunni. 6 mánuðum seinna, geri nákvæmlega það sama, missi thorax, en næ í þetta sinn að setja assault freigátuna í um 25% armor, næ að tefja hann nógu lengi til að bróðir minn næði að koma og ljúka verkinu, verst að hinn gaurinn náði líka að kalla á...