Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Regza
Regza Notandi frá fornöld 35 ára kvenmaður
1.516 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
-

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hef ekki séð það, er með tvö tamningar myndbönd eftir Benedikt Líndal en hef ekki séð neitt mikið fleiri svo ég muni eftir.. Verð að fara að skoða meira :P

Re: Hvernig þetta byrjaði og hvernig þetta er nú í dag...

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ÍÞróttamót Snæfellings, var í Stykkishólmi, þekkti stelpuna sem á um skráninguna og hún sagðist líklega hafa ruglast, sem var alveg ágætt, hefði annars tórað á botninum þar sem klárinn þekkti sig þarna og hneggjaði stöðugt á hesta sem hann var með á húsi jafnvel inná velli, vorum í raun of sein og hesturinn sjúklega hræddur á kerrunni svo okkur gekk ekkert allt of vel, ætlum að reyna aftur en klárinn er núna allavega búinn að sætta sig við þyngingar, völlinn, kerruna, pískinn og bara allt.....

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér hefur ekki verið kennt það :/ En þú mátt endilega bæta einhverju við um það :P

Re: Umönnun

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott að hann nýttist vel ;)

Re: Hvernig þetta byrjaði og hvernig þetta er nú í dag...

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það kemur fyrir, man þetta líklega bara þar sem ég er líklega í honum, var ábyggilega vitlaust skráð á íþróttamótinu í fyrra..

Re: Talva - virkilega það vitlaust?

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Segir hver reyndu sjálfur að skilja það sem þér er sagt! Myndun orðsinns gerist oft á tíðum með hljóðvörpunum, hvort sem myndun orðsinns talva komi frá orðinu tölva eða annarstaðar frá.. En ég var bara að benda á þetta nenni ekki að rífast mikið um þetta, ég nota oftast orðið tölva nema aðrir séu mikið að nota talva í kringum mig en ég var að tala um myndun orðsinns ekki beyinguna..

Re: Hvernig þetta byrjaði og hvernig þetta er nú í dag...

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hélt það væri ungmennaflokkur :P

Re: Talva - virkilega það vitlaust?

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Talva fer víst eftir reglum og gæti alveg hafa orðið til með reglubundnum hætti, segja hljóðvörp þér eitthvað t.d. (a-ö), það eru til helling af orðum sem urðu til útfrá þeim ;)

Re: Talva - virkilega það vitlaust?

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ótrúlegt hvað fólk getur rifist endalaust um þessi litlu en samt líku orð sem þýða eftir allt saman það sama, rosalega lítill munur. Hvernig ætli þeir sem skilja ekki að þetta fallbeyist eins í aukaföllum vilji fallbeyja þetta, hér er talvan um talvuna frá talvunni til talvunnar, þetta einfaldlega sker í augun að lesa :/ Greinin er rökrétt, það er hægt að segja að talvan sé rétt út frá hljóðvörpunum, a-ö, úff of langt síðan ég lærði þetta..

Re: Jarpur að lit. Veit eitthver um nafn ?

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hmmm.. Dökk eða ljós jarpur? Fyrsta nafnið sem mér dettur í hug á eftir Strák er Rökkur sem ég vil reyndar skrifa með 2 r, en það þýðir í raun bara tíminn þegar farið er að skyggja. Annars þá er ég voða hugmyndalaus í augnablikinu, annars þá er erfitt að áhveða nafn á hest sem maður hefur ekki séð, en ég er sérvitur á nöfn, myndi alldrei sættast á að kalla hest Jarpur eða Skjóni, eða eitthvað slíkt.. Annars hef ég alltaf verið hrifin af nafninu Kastró, er að spá í að endurskýra nýja hestinn...

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þá hefur þetta líklega bara verið byrjun vetrar, en samt sína ekki allir hestar einkenni þess ef þeir eru með hlandstein nema hann sé mjög mikill..

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það gæti borgað sig, eins varstu ekki að tala um að Máni eigi það til að skvetta eitthvað í reiðtúrum? Það getur verið útaf hlandsteini, ÓÞokki skvetti aldrei áður en hann fékk hlandsteinana..

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hehe, það kemur fyrir.. ég rugla alltaf öðru hvoru saman fram og afturfótasnúningi, segi þessvegna oftast snýr um framfót eða afturfót, man það þá ;)

Re: Umönnun

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sama orðalagið, eða allavega mjög líkt því sem hún skrifar venjulega fyrir utan stafsetninguna, svo ég held að það hafi einhver farið yfir frekar en hún hafi verið að copy/paste, en ef svo er þá verður þessu eytt, copy/paste er víst bannað hérna.. Spurning hvort hún hafi notað netvillupúkann, hinsvegar gæti vel verið að hún sé farin að taka röflið í fólki til sín og sé að bæta sig í stafsetningunni :P

Re: Hvað mynduð þið gera ??

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott, endilega láttu okkur svo vita hvernig klárinn reynist svo :P

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gott að vita að þetta sé ekki einsdæmi, líklega hefur það verið bölvuð vitleysa hjá eigandanum að vera að binda merina á stall..

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vó, það hefur verið sjokk, ég vissi náttla að merin væri fylfull svo ég vissi í raun alveg hvað væri þarna þegar ég sá þetta úr dyrunum.. En gott að vita að þetta sé ekki einsdæmi, en þarna hefur það spilað inní að hún hefur ekki fengið nóg fyrir bæði líklega, þessi var á góðri fóðrun, erum með 4 hross sem meiga éta eins og þau vilja, svo er ég að bæta við hnokka á mína.. Allt of fljótir að grennast..

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Takk, ég verð að fara að vera duglegri við að skrifa ;)

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hér er sagt að maður eigi að fylgjast með því hvort hestarnir láti síga þegar þeir míga ef þeir gera það ekki þá eru þeir oftast með hlandstein, en þar að auki er sagt að það borgi sig að gera þetta á 2 ára fresti..

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oki, þá gætirðu líklega prufað að lónsera Mána lausan fyrst, það er ótrúlegt hvað hestar eru fljótir að bregðast við líkamsbeitingunni.. En fyrst þú lónserar hestana lausa þá er það rétt hjá þér að þá er þetta ekki tvítaumur heldur bara hjálpartaumar, mín mistök ;)

Re: mikilvægi trúar :)

í Dulspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Góður puntur í raun, trú er eflaust mjög góður hlutur en rökhusunin í mér veldur því að ég get ekki trúað á margt, reyndar þá trúi ég á drauma, ræð flesta draumana mína ef ég get og þeir hafa alltaf ræst að mestu leiti til jafnvel öllu og stundum trúi ég á innsægi mitt þó ég reyni að hundsa paranoiuna í mér, hef bara allt of oft haft rétt fyrir mér með slíkt sem mér finnst ekki jáhvætt en já það væri gott að geta verið það einföld manneskja að geta trúað á eitthvað yfir höfuð, kall í skýunum...

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já þeim líður talsvert betur, en hins vegar kom þetta á óvart þar sem hann var skaufahreinsaður í fyrra, hann og ÓÞokki voru fullir af grjóti svo það er ekki skrítið að sá gamli hafi versnað í skapinu það árið, en ég er að vona að það reynist vera hlandsteinn í Eitli því þá er komin góð skýring á hrekkjunum, en ég er að spá í að láta bara hreinsa þá alla 3, svona fyrst Stráksi er kominn með aftur þá er líklegt að það sé í ÓÞokka líka, þeir hafa næstum allan tíman verið í sama umhverfinu og...

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég skildi það, ég flokka það undir tvítaumsdótið, taumur báðum megin frá beisli í gjörð og svo notað lónseringataum svo í raun eru tveir taumar á hestinum, en ég tel mig ekki vita nóg um þær aðferðir til að útskýra þær, en þú mátt endilega segja frá þeim hérna ;) Ég nota röddina mjög mikið, við gangskiptingu, hvatningu, slaka hestinn niður, kalla hann til mín og jafnvel skamma hann, allt með orðum sem hesturinn skilur út frá blæbrigðum á röddinni. En vandamálið þegar hestar staðna svona er...

Re: Hún missti fylið, eftir um 5 mánaða meðgöngu :O

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já ég veit ekki hvort hann hafi hringt, en ég sá það í dag að það þarf að skaufahreinsa Stráksa minn, líklega Eitla líka svo líklega hringi ég fyrir hann og bið um að þetta verði gert í leiðinni en merin var allavega nokkuð hress í dag..

Re: Lónsering / hringteyming..

í Hestar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Lónsering er mjög gangleg til að ná sambandi milli manns og hests, fá hestinn til að hlusta á röddina Minntist greinilega á það að hlusta á röddina ;) En hinsvegar eru hjálpartaumar tengdir í gjörð hluti af tvítaum, og ég setti það í bæta við að ég kann ekki nóg um tvítaum til að skrifa um hann, mun læra það líklega næsta sumar, ætla að kaupa mér græjurnar í þetta og fá hjálp við að læra þetta hjá mér vanari mönnum þar sem þetta getur skaðað hrossið ef þetta er gert vitlaust.. En gangi þér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok