Úff, síðast heyrði ég eitthvað um þetta í íslenskutímum fyrir 4-5 árum svo það er erfitt að útskýra það en flest öll orð eru búin til útfrá öðrum orðum, t.d. völva-tölva, þarna er notað beyginguna, en afhverju beygjast þá ekki öll orð eins og þau beygjast í forníslenskunni? Því tungumálið þróast, ný orð eru oft mótuð útfrá hljóðvörpum, t.d. eta-jata tengd orð, búin til með hljóðvarpi, málið þróast, þannig getur það verið eðlilegt að orðið talva verði til af orðinu tölva, ef fólk vill...