Nota æfinguna “að lækka” kenna hrossinu hana á ferð, vinna svo hestinn smátt og smátt í höfuðburð á brokki, gott ef maður kemmst í hringgerði, að láta hrossið brokka sveigt hvort sem er utan eða innan hringgerðisinns. Eins getur það hjálpað mikið að taka hrossið í tvítaum, en það borgar sig ekki ef fólk kann það ekki. En þá er tengt í “v” og þannig hjálpað hrossinu í góðan höfuðburð. Rennitaumur gerir sama gagn en borgar sig ekki heldur að nota ef fólk kann ekki á hann, þarf mikla næmni frá...