Ég var svona, eða mætti reyndar bara einu sinni full á ball í skólanum, en drakk talsvert utan skóla, réttarböll og útihátíðir og svona, svo varð ég eldri og óx bara upp úr þessu, drekk mjög sjaldan í dag, meðan ég var að drekka um 15-21 bjór á flestum fylleríum 13-15 ára, svo já drykkja á grunnskólaaldri er bara barnaskapur, það getur verið gaman, en er samt ekkert gáfulegt.