Mér var sagt það einhverntíman að íslenski hesturinn þyldi ekki vel hafra samt, færi eitthvað í sjónina á þeim, en hins vegar þá hef ég ekki prufað að gefa hafra, hef prufað hnokka, þokka, þrótt og bygg, klárinn minn ofspenntist og varð geðbilaður í skapinu á þrótti, múkkaðist svo af því, múkkaðist líka af þokka, hnokki sleppur en gerði lítið annað fyrir hann en að hann horaðist ekki meira niður, en hann fitnaði af byggi án óvenjulegra skapsveiflna =)