Hmm.. Fyrst þarftu að láta þig hafa þetta í smá tíma, koma honum í ágætis form, þá kemur viljinn oftast, ef þú getur lónserað hann þá er það fín æfing til að kenna honum almennileg viðbrögð við hvatningu, þá verður að passa samt að hvetja hann ekki of mikið því þá verður hann ónæmur fyrir hvatningu.. Snöggir sprettir með feti á milli gera sitt, eins það að vera með öðrum, svoldið eftir á og leyfa hestinum að ná hinum, ekki fara of langa túra, klappaðu honum og leyfðu honum að feta á milli,...