Ef hún er betri í samreið þá geturðu prufað að fá einhvern með þér í reiðtúr og smátt og smátt farið lengra og lengra frammúr, fá hinn til að beygja í aðra átt eða hægja niður, til að venja hana á að fara ein, tala mikið til hennar, ef þú getur snúið henni og farið nokkur skref til baka og haldið svo áfram í reiðtúrum, vera þolinmóð en áhveðin, en samt einga óþarfa hörku og eins vil ég benda á fullt af ráðum (nenni ekki að skrifa þau öll upp aftur) við kergju í svörum korknum eftir hestafrik...