Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mannlegt eðli og pólítík !

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
YES I LOVE YOU DUDE… Ég veit fyrst núna að ég er ekki ömurlegur,, það er einhver þarna úti sem er verii Fífl

Re: Orð eru óþörf...

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sammála þessu, þessi stóra Rover vél er skemtileg. betra hljóð en AJP V8 allavega, en ekki betra en millisnúnings hljóð í Speed six vélinni frá þeim, ég svosem kvarta ekki undan hásnúnigs hljóði, en þetta lág- og millisnúnings hljóð er bara svo frábrugðið…

Re: Vinsældir Samfylkingar að aukast HRATT!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Og hvað er hann hér.. 38.7(eða hvaða komma það var) Svo borgaru VSk á öllu sem þú kaupir 12.5 og 25% þar, þetta eru hlutföll sem eru hvergi eins há og hérlendis, svo ég tali nú ekki um tolla… þá mætti segja 50% með 12.5 og 65 með 25%… er þetta kanski ekki réttlátt? Eins og ég sagði, mér er sama þó ég borgi 60% skatt, ef ég fæ meira fyrir féið en nú er ég ánægður…

Re: hvernig eg bara spyr

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hvernig færðu þessa tölu

Re: Vinsældir Samfylkingar að aukast HRATT!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er einstaklega ábernadi að þeir sem vilja sjálfstæðisflokkin árfam eru þeir sem þekkja ekkert annað, þeir þora ekkert að breyta. Það finnst mér allavega vera einu rökinn sem þeir koma með “Ég treysti þeim sem kunna þetta.. bla bla, ég get ekki séð að X-s geti gert betur… Hann Dabbi krulla er fínn…” Það er hinnsvegar þannig að Bogga litla stóratönn stórlækkaði skuldir Reykjavíkur miðað við eignir. Ég vill sjá hvað Davíð krulluhaus gerði þegar hann var borgarstjóri. Það þarf nýtt blóð, og...

Re: Könnun

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég svaraði ekki hvaða bíll væri best byggðir, heldur þeir bílar sem mér langar mest í. Ég segi Lotus, TVR, Jaguar(þeir gömlu aðalega), triumph, Rolls royce, Aston Martin, Morgan, Mini… ég segi Bretland! enn ég viðrist líka vera sá eini….

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veit ekki með ílla smíðaðir, þeir þurftu að spara bæði fé og þyngd og gerðu þar af leiðandi jarnið þynnra.. Ég hinnsvegar er alvega ákveðinn í því að gera þetta, einhverntíman þegar ég hef bílskúr og fé.

Re: Porsche- boxarinn

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Supercars er aðalega myndasafn.. ekki mikið meira, stundum er hægt að sjá hvaðan myndinn kemur og þannig komast að einhverju almennilegu um the car in question

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það eina sem mundi setja strik í reikninginn er aldurinn, hann verður helst að vera kominn yfir fertugt. Til að losna við tollin uppá 45%.. Annars er bara beinskipting og roadster með teinafelgum kröfurnar hjá mér, ég ætla ekki að eyða bróðurpart árs að leyta að “mínum” bíl. Bara í ekkert alltof ónýtu standi og með vél sem að minsta kosti gengur, spara sem mest vesen við það held ég… Frekar að hafa vél í lagi og þurfa að bæta rest sjálfur og með hjálp vina og vandamann(og þeim sem vantar...

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
dóuh.. hvernig gat ég gleymt Elskunni minni… TVR l6'ann er ef mögulegt væri enn meiri snilld enn Xk vélinn. Svo við tölum nú ekki um hljóðið… arrghhh *augun verða fjarlæg, slef lafir út um vinstra munvik* Db6 var bíllin sem ég var að pæla í… Er virkilega Xk(eða næstumþví) í Db7… vó.. grooovy

Re: DJÖFULSINS ANDSKOTANS HELVÍTIS HELVÍTI!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
3-4 Á ÁRI???… wow… ertu ekki að sjá eftir peningnum í þetta, hvað að minsta kosti 30þ í hvert skipti, gefum okkur 4 á ári, gerir 30000*4 = 120000 ISK og gefum okkur að þú sért ekkert að læra af reynslunni(sem við sjáum….) hvað eru lán venjulega löng núorðið, fjögur til fimm ár. segjum fimm(ég er með sjö) 120000*5 = 600000 Ég væri kominn á Jaguarinn minn!! Ég er ekki að segja að ég sé einhver fyrirmyndar ökumaður, ÉG REYNI ÞÓ!!! ekki keyra hratt þegar þú sérð ekki fyrir horn, ekki í...

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hélt að DB7 væri frá sjötíu og eitthvað,, nýjasti bíll með “gömlu” Xk vélinni er Xj6 87' ish.. er það ekki… Annars hef ég ekkert kynnt mér neinn Aston martin, hann er í flokki bíla sem eru á bleiku skýi þ.e. of dýrir eða of ófáanlegir til að ég geti eignast þá.. þegar um svoleiðis bíl er að ræða þá reyni ég að ekkert hugsa mikið um þá. til þess að spara mér hugarangur… :) Xk vélinn er náttla snilld, eins og margar línusexur fáar þó eins góðar.(BMW M vélinn er runner up)

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Enn sem komið er þori ég ekkert nema dreyma…. En…. ef ég fengi að velja… 4.2l með DHC… þessi vél er snilld, enda var hún notuð alveg frá 1941 þar til XJ6 deyr :( nærum því aldarfjórðungur. eða sem sagt Xk vélinn, ekkert endilega 4.2l Ég vonast til að geta keypt einn um sumarið ‘05 - ’06 þá mundi ég reyna finna einn '65(losna við óþarfa tolla ;) roadster með beinan kassa og teinafelgur, litur skiptir engu máli þar sem hann verður að öllum líkindum haugryðgaður og mikið verk að koma á götuna…...

Re: Porsche- boxarinn

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fin grein Flat6 Annað sem vélar með innbyrðis jafnvægi hafa sem ótvíræðann kost er snúningsvægið, að vera í jafnvægi gerir mikið þegar komið er í 6000+ snúninga… Fín grein enn og aftu

Re: Vantar Jaguar upplýsingar

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það fer soldið eftri því hvernig bíl þú ert að leita þér, þetta er ekkert einstaklega sportlegur bíll, Þetta er krúser dauðans.. Ég ætla samt að segja eitt, ég hefði ekki keypt þennan, ef ég fæ mér tveggja dyra Jaguar þá verður það E - Type(sem ég ætla að eignast!!) Ef hann verður fernadyra verður það bíll í þessum stíl...

Re: BMW E21 323i

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hvað segji ég….. Til hamingju með nýja bílinn(where are my maners?). Ætlaru sem sagt að bæta bílinn pínu? Er það leyfilegt á svona klassagripum

Re: smásmugulegt

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég vill meina að það er ekki gott að gefa 17 ára unglingum rétt til að keyra fullvaxinn bíl, það á að hleypa þeim út í umferðina, öðrivísi lærir það aldrei á hana. Málið er að maður þafr ekki bíl til að komast í umferð…

Re: Sorglegra en tárum tekur!

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hvaða verkstæði var þetta…. svo ég viti hvert ég á ekki að fara þegar ég fæ mér E - Type(vona ég allavega)

Re: Fimm bestu rokklög sögunnar

í Gullöldin fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Fínn listi hjá þér, en ég vil frekar setja út á “fnómið”. Það er afar óþjált að segja það og stigbreytingin á því er líka asnaleg. Fnóm-fnómara-fnómast. Ég myndi frekar nota eitt klassískt lýsingarorð úr ensku, sem er þó líka frekar erfitt að segja og hvað þá að stigbreyta og skrifa það. Comfortably numb með Pink Floyd mætti kallast “supercalifragilisticespialidocious” lag! Eða bara súperkúl.

Re: Koenigsegg cc

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Já… Það brann nærri því allt framleiðsluhusnæðið þeirra í vetur.. soldið sorglegt

Re: Koenigsegg cc

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég kannast ekki við þessa Ford vél, kanski í frumútgáfuni, aldrei í framleiðslu bíl. best ég veit. Ég vissi reyndar ekki að þetta með F12 væri orðið official… Ég komst að því fyrir slysni einu sinni. Reyndar er Christian ekki hollendigur.. hreinn svíi og ekkert annað, meira að segja frá þeim pörtum í svíþjóð sem ég bjó í…

Re: Hvers konar

í Deiglan fyrir 21 árum, 12 mánuðum
WHAT??? hormóna smormóna… þessi var nokkuð góður hjá þér… ADD: Það virðist vera eins og við séum að rökræða um mismundandi hluti hér, ég um grasið og þú um tréð.. Jafnréttislöginn er auðvitað mjög góð lög, og eiga 100% rétt á sér. Og auðvitað eiga atvinnurekendur að fara að þeim. Það sem ég vara að segja er að konan hafi ekki verið mismunað, sem hún var, vegna kynferðis, heldur eins og einhver hér að ofan sagði, vegna oframfærnis… Annars þekki ég mjög vel hugtakið Balanced Scorecard,...

Re: Hvers konar

í Deiglan fyrir 22 árum
Þú ert ekki að skilja þetta.. hún verður að bera sig eftir björginni, þó að lög segi til um annað, og, mind you ég er ekki að segj að löginn séu röng eða ranglát. þau bara virka ekki alltaf, hún þarf líka að koma skoðunum sínum til skila…

Re: ömuleg síða

í Bílar fyrir 22 árum
Er ekki annars soldið skrýtið að benda okkur á ömurlega síðu á netinu, og mæla með að við skoðum hana í sama veifi….. :)

Re: Hvers konar

í Deiglan fyrir 22 árum
Nei.. ég hef ekki lesið jafnréttislög, það er ekki efni sem ég leita uppi til að lesa mér til skemtunar á sunnudagskveldi… Þú virðist ekki sérstaklega vel að þér í rekstri fyritækja. Það er ekki hægt að ætlast til þess að konan fái allt uppí hendurnar, hún er með stéttarfélag ef hún þorir ekki að segja neitt sjálf, hún hefði getað gert svo margt annað en að hætta og röfla með sjálfri sér út í horni. Ef konan kann ekki að bera sig eftir björginni getur hún ekki kennt neinum um nema sjálfum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok