Eitt hef ég að segja um Engla og djöfla, tók reyndar ekki eftir því í Da Vinci Code. En mér finnst þýðingin vera freka hroðvirknisleg, tók allavega eftir einu skipti sem skrifað hafði verið inn vitlaust nafn, þ.e. Stjórinn í hjólastólnum labbaði allt í einu um. Einnig fannst mér helst til of mikið af stafsetningar/ásláttarvillum í henni. Báðar bækurnar eru samt mjög góðar, hef lesið nokkrar betri eins og t.d. Sendiboði Churchills, hún er góð. Takk fyri