Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Redneck
Redneck Notandi frá fornöld Karlmaður
88 stig

Re: Verstu myndir sem þú hefur séð.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Hvernig geturðu metið “góðar myndir” ef þú horfir ekki á “lélegar” ? Það þarf að hafa eitthvað viðmið my dear.

Re: Í fyrsta sinn segi ég Ísland úr Nato

í Deiglan fyrir 22 árum
NATO = USA Afhverju er enn verið að nota þetta úrelta “NATO” yfir samtök sem láta eina þjóð innan þess taka sig í ####gatið á öllum sviðum ? “Ísland úr USA, Herinn burt !!!!”

Re: Stjórnlausir krakkar!

í Deiglan fyrir 22 árum
Fyrsta kynslóð af þessum stjórnlausu krökkum er nú orðin u.þ.b. 25 ára og það er allt orðið gegnsýrt af þessu virðingar- og agaleysi. Fólk almennt er orðið dónalegt og andstyggilegt í garð annarra. Ég kvíði þeim tíma er þetta lið fer að stjórna landinu.

Re: MYNDLIST [NT]

í Hugi fyrir 22 árum
??

Re: Sick Drengir. Of heimskir

í Tilveran fyrir 22 árum
Hraun ?????? í Liverpool ?????? …og “járnprik” ??????? Það er fólk eins og þú sem kemur kjaftasögum af stað með því að fara svona HERFILEGA vitlaust með staðreyndir…. Reyndu að lesa alla fréttina næst sauðurinn þinn :)

Re: Myndir

í Jeppar fyrir 22 árum
hvernig reyndist súkkan eftir þessa breytingu á skóstærð ?

Re: Til hvers eru stigin

í Tilveran fyrir 22 árum
…eða kannski að sá með flest stig fær örorkubætur útaf því að hann/hún á sér ekkert líf ?

Re: HAfa þannig að maður geti haft öll áhugamal

í Hugi fyrir 22 árum
Stigahóruleiðindavesenútafengu !!!!

Re: kisurnar mínar fara úr hárum

í Gæludýr fyrir 22 árum
Fer eftir því hvernig kött þú ert með. Ég er t.d. með norskan blending sem fór rosalega úr hárum, en fann svo rétta fóðrið fyrir hann. Fæðan skiftir MIKLU máli, en ég held að það sé ekki fræðilegur möguleiki að koma algerlega í veg fyrir það að kettir fari úr hárum.

Re: Æskudraumurinn

í Heimilið fyrir 22 árum
Minn draumur; Underground rými á stærð við góðan bílskúr, engir gluggar, ekkert nema SUPER-heimabíó og Lazyboy sófi. Vel hljóðeinangrað til þess að trufla engann.

Re: Konur og orð!

í Rómantík fyrir 22 árum
Sammála boossmio ! Ég segi t.d. mínum besta vin að hann sé “ágætis fífl” , meinandi “mér þykir vænt um þig” og hann veit hvað ég meina.

Re: Samsemdarvandi

í Heimspeki fyrir 22 árum
Samkvæmt nýlegum rannsóknum þá endurnýjast taugafrumur líka…. bara á lengri tíma. Sko…. aftur á byrjunarreit !

Re: Þjófnaður í skólum

í Tilveran fyrir 22 árum
Haldið þið virkilega að það séu bara dópistar sem stela tölvum í skólum ? Það er líka spurning um guttana sem “bráðvantar” nýjan Dragon kassa, eða Ti4600 skjákort og vasapeningurinn sem að mamma lét hann fá dugir ekki alveg… Það eru einfaldlega alltof margir sem bera enga virðingu fyrir neinu og persónulega finnst mér að ætti að taka upp hýðingar á almannafæri.

Re: GSM Hausverkur

í Farsímar fyrir 22 árum
Þetta er alsherjarplott til þess að framleiða braindead zombies….

Re: Doom3 leaked demo

í Háhraði fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta er Beta dæmi, og allir virðast lenda í vandamálum með framerate. Borgar sig ekki að ná í þetta strax.

Re: Hummer

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sko… Málið virðist vera að bremsukerfið á þessum bílum er við drifhús, en ekki út við hjól eins og á flestum bílum. Þetta veldur því að þegar fullhlaðinn Hummer á 44" bremsar þá snúa dekkin í raun og veru uppá öxlana alla leið að bremsum. p.s. Ég fékk þessa skýringu frá öðrum, tek enga ábyrgð á rangfærslum.

Re: Áhrifa mesta auglýsing sem ég hef séð....

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað er í gangi ? þessi linkur virkar ekki….

Re: Um stafsetningu....

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hehe 5 stig fyrir þann sem að finnur villuna hjá mér.

Re: Um stafsetningu....

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Persónulega finnst mér MJÖG óþægilegt að lesa texta sem að er svo vilaust skrifaður að hann gæti alveg eins verið á öðru tungumáli. Ég held að flestir þeir sem að lesa yfirhöfuð bækur og blöð á íslensku séu sammála þessu. Bla bla og röfl um að þetta séu óþarfa athugasemdir eru vinsamlegast afþakkaðar. Það er að vísu rétt að margir eru les- eða skrifblindir, en miðað við það sem maður les á Huga virðast ótrúlega margir þjást af þessu. Staðreyndin er bara sú að þeir sem ekki eiga við...

Re: Google - I'm feeling lucky!

í Netið fyrir 22 árum, 1 mánuði
en ef þú skrifar “go to hell” ????? hehe

Re: liðið

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
…og familiar með Sorcerer og Ranger t.d. Ágætt að nota líka “Summon” og þá er maður með 3 félaga

Re: hafiði étið höfrung

í Sorp fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jamm ! Hef borðað reykt höfrungakjöt (Grænlenskur réttur) Alveg ágætt og einnig visst kikk að Hneyksla kunningja í USA með þessu

Re: hætt að bua til leiki fyrir DC?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er mikið af sjálfstæðum aðilum að bæði porta og gera nýtt software fyrir Dreamcastið. Emulation er mikið í gangi núna.

Re: Könnun enn og aftur

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mætti kannski benda á síðasta möguleikann “Annað” ?

Re: Hengdu kött fyrir framan leikskólabörn!!

í Kettir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Helv. öfgar eru hér í gangi ! Það er alltaf sorglegt að sjá þegar fólk er komið á það stig að meta dýr ofar mannfólki. Það er eitthvað að svona öfgadýravinum að vera svona félagslega og siðferðislega fatlaðir. Er þá t.d. fólk sem vinnur á sláturhúsum við að redda ykkur keti á grillið réttdræpt ???? Það er eitt að vera dýravinur, og annað að vera alvarlega veill á geði elskurnar mínar. P.S. Kindur eru líka fólk !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok