Sko… Málið virðist vera að bremsukerfið á þessum bílum er við drifhús, en ekki út við hjól eins og á flestum bílum. Þetta veldur því að þegar fullhlaðinn Hummer á 44" bremsar þá snúa dekkin í raun og veru uppá öxlana alla leið að bremsum. p.s. Ég fékk þessa skýringu frá öðrum, tek enga ábyrgð á rangfærslum.