James Bond myndirnar er besta mynda syrpan sem ég hef séð og eru allar mjög vel gerðar. Þrátt fyrir að myndirnar séu orðnar svona marga eru að ég held bara fimm leikarar búnir að leika James Bond. Þeir eru Sean Connery, Roger Moore, Pierce Brosman, Dalton og einhver annar sem ég man ekki hvað heitir. Leiðréttið mig endilega ef ég er að segja einhverja vitleysu. En hvað um það þá verð ég að segja að Roger Moore er besti Bondinn en Goldeneye er besta myndin. My name is Bond, James Bond.