Þetta var gott á Rivaldo. Hann hefði alveg mátt vera sektaður meira. Hann hefur efni á þessu. Og johanng, síðast þegar ég vissi þá snérist knattspyrna ekki um að tryggja að aðrir menn fái rautt spjald. Og ef að Íslendingur hefði gert þetta sem að Tyrkinn gerði þá hefði ég verið stoltur. Rivaldo er fífl að mínu mati. Þetta á ekki að sjást, alla veganna ekki hjá íþróttamanni sem er eins góður og Rivaldo.