Ég verð að segja að þetta var ótrúlegt aukakast sem Guðjón Valur Sigurðsson skoraði úr að var aðeins einn galli á því. Það var ólöglegt. Í Morgunblaðinu sést greinilega að hann steyg inn fyrir punktalínuna og það er óleyfilegt. Afturelding gat kært leikinn en gerðu það sem betur fer ekki.