Ég get vel ímyndað mér að þetta sé skítt fyrir þá sem eru ekki mjög vel að sér í enskunni og aðrir, en það breytir því ekki að þetta gerir miklu meira fyrir knattspyrnuáhugamanninn að hafa enska þuli. Þeir hafa miklu meira vit á þessu. Mitt persónulega álit á íslenskum lýsendum er frekar lítið, vildi miklu frekar hafa enga lýsendur heldur en íslenska, þó sumir séu ágætir.