Hvað er þetta með Schumacher. Er hann einhver guð. Um leið og einhver gerir eitthvað við Schumacher þá er sá maður talinn óþroskaður og eitthvað fleira. Eru menn búnir að gleyma hvernig Schumacher var á sínum tíma, keyrandi á alla. Það sem Montoya gerði var bara mjög gott því þarna fengu einhverjir sem Schumacher er búinn að keyra úr keppnum smá hefnd.