Reyndar ert þú eini hálfvitinn hérna. Segja að einhver einstaklingur sé þroskaheftur út af þeirri ástæðu að hann heldur mikið uppá Jennifer Aniston. Þú ert það vitlaus að ég held að eitthvað vanti í hausinn á þér.
Það horfa fleiri á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu á heimsmeistarakeppnina á bretti. Ég veit ekki hvenær hún var en þegar hún var sýnd þá var hún sýnd klukkan 00:00. Það ætti að sýna að ég hef líka sannað kenninguna um að fótbolti sé skemmtilegri og meiri íþrótt en “bretti”
Ég er ekki fótboltabulla. Persónulega þá hata ég fótboltabullur því að þeir koma óorði á góða íþrótt. Brettaíþróttin er minni íþrótt en fótbolti þessa stundina. Hvort heldurðu að fleira fólk horfi á heimsmeistarakeppnia í knattspyrnu eða heimsmeistarakeppnina á brettum(ef slíkt er til)
Ég veit vel að það á ekki að sjást en það sem KR stuðningsmennirnir gerðu var verra. Þetta sýnir bara að það má ekki koma við leikmenn KRs án þess að allt verði vitlaust.
Keane er ekki fífl. Hann er bara að reyna að vera góður fyrirliði og vernda hina leikmennina. Ég skal viðurkenna að hann gekk of langt í sínum orðum en hann er ekki fífl. Ég vona að hann verði tekinn aftur í liðið því annars komast Írar ekki langt.
Ef að hann var grýttur fyrir þetta þá ætti að sekta KR fyrir að hafa svona litla stjórn á helvítis aðdáendum sínum. Þetta á ekki að sjást í knattspyrnu.
Já, ég mundi segja að þessi íþrótt væri minni en fótbolti þessa stundina en það er aldrei að vita hvað framtíðin ber með í skauti sér. PS. Reynið að finna þennan fjallahjólagaur og gera eitthvað við hann svo að hann skilji eitthvað.
Þetta er rétt. Ég var að spá mikið í þessu og það eina sem ég fékk út úr þessu var dúndrandi hausverkur og það er ekki til neitt aspirin heima hjá mér. Ó vei, ó vei.
Hvernig getur þú farið að kenna Rachel um það sem gerðist á milli Ross og Emily. Það er varla henni að kenna að Ross sagði vitlaust nafn í brúðkaupinu. Það er heldur ekki að kenna henni um að Ross gleymdi að hugsa um Monu. Svo er varla hægt að láta Jennifer fjúka. Það er ekki hægt að kenna henni um það sem handritshöfundarnir skrifa. Ross er ekki búinn að eiðilegjast neitt í þessum þáttum. Ef eitthvað þá er hann orðinn fyndnari.
Barchello á víst möguleika á titlinum. Að hugsa sér að reyna að láta þetta líta betur út með því að leifa Barchello að fá bikarinn var bara verra aumingja Barchello að vera í þessu liði
Til hamingju Arsenal. Þið unnuð. Þið hafið allan rétt á að fagna. En við munum koma aftur næsta ár og þá verður enginn miskunn. Og þá munum við rústa þessu. Ekki satt Manchester United menn?
Ég er ekki búinn að lesa blöðin og ég er greinilega ekki búinn að sjá þáttinn sem þetta gerðist í. Ef að ég væri búinn að lesa blöðin eða sjá þáttinn þá væri ég ekki að væla þetta. Þetta ættir þú að vita.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..