Hvernig er spáin hjá ykkur fyrir formulu 1.Hver haldið þið að verði í fyrsta,öðru,þriðja,fjórða sæti og svo framvegis. Ég held ,eins og flestir hérna,að það verði Michael Schumacher því hann er með afgerandi forustu núna. Í annað sæti er mjög erfitt að spá því það getur verið Ralf Schumacher eða hinsvegar David Coulthard. Coulthard er með eitthvað um tuttugu stiga forskot á Ralf en miðað við hvernig Ralf hefur verið að keyra undanfarið þá getur alveg eins farið að hann taki annað sætið og...