Star Wars Bounty Hunter er leikur sem kemur út í nóvember á þessu ári og ég ætla mjög svo að festa kaup á þeim leik. Þú tekur að þér hlutverk sem Bounty Hunterinn Jango Fett, hættulegasti Bounty Hunter vetrarbrautarinnar og þú átt að elta uppi forustumann dularfuls félags, dauðann eða lifandi, þú ræður. Þú þarft að fara í gegnum átján level í sex mismunandi heimum og eru öll levelin full af action. Þú þarft að berjast við marga bífræna bófa, rosalegar skepnur og alla þá sem standa á milli...