ég er nú sjálf rauðhærð og mér finnst líka mjög mikið verið að dæma rauðhært fólk, og ég hata það! ég meina fólk er ekkert allt eins, og á alls ekki að vera það! ég hef nú nánast sloppið undan öllum dómum en þegar ég segi við fólk að ég sé rauðhærð.. í síma, eða yfir netið, eða bra þegar það er ekki búið að sjá mig, þá ímyndasér allir bara einhverja rauðhærða 100 kílóa stelpu með freknur yfir allt andlit! ég meina ég er ekki feit, og er bara með einhverjar nokkrar freknur og mér finnst...