Mér finnst stærðfræði meira uppgvötun heldur en uppfinning. Ef þú t.d. sérð tvö tré útí garði þá sérðu að ef það er eitt, og svo annað þá gerir það tvö. Kannski er það bara ég, en mér finnst þetta eitthvað svo sjálfsagt, að það sé ekki hægt að “finna þetta upp”. Þannig að aðferðir stærðfræðinnar eru kannski uppfinning en stærðirnar sjálfar eða tölurnar eru uppgötvaðar? Mér finnst frekar að aðferðirnar séu uppgvötun og tölurnar uppfinning. Mannkynið fann upp tölurnar, dæmi töluna sem táknar...