Hannes Holmstein á stundum góða punkta, en hann gleymir að hann hefur unnið hjá ríkisstofnunum allt sitt líf. “en það breytir því ekki að án láglaunafólks, væri ekki til hálaunafólk.” Það er alveg rétt hjá þér, til að eitthvað sé hátt þá þarf það eitthvað viðmið sem er lágt. Það er nú bara stærðfræði. En hvar kemur “kapítalisminn þarf fátæka til að hann virki” inní þetta dæmi hjá þér? Eru “láglaunamenn” fátækir vegna þess að þeir eiga ekki 900 benza og 80 bankareikninga? eru þeir þá fátækir?...