Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RedFox
RedFox Notandi frá fornöld 28 stig

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Mikið um sjálfsmorðstilraunir á Guantanamo” Það var líka mikið um sjálfsmorðstilraunir 11 sept 2001. þar sem 19 heilaþvegnir geðsjúklingar drápu sig fyrir 90þúsund hreinar meyjar. Hvernig getur maður sem er handtekinn með AK-47 verið pólitískur fangi?

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvaða afstöðu tók ég á móti Palestínumönnum? Palestínumenn eru á milli steins og sleggju, Geðsjúklingsins, herforingjans, Egyptans Yasser Arafat. og Ísrael. Arafat er Egypti en ekki Palestínumaður. Hamas er meirihluta til geðsjúklingar frá öðrum löndum. Palestínumenn vilja bara lifa í friði en ekki Arafat, hann stofnaði til Intifada og aflýsti allri efnahagslegri þróun, hvatti fólk til að einbeita sér að Intifada og sýna Guði(Allah) hversu trúað það væri. Svo snéri hann smettinu til evrópu...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
jájá svo er hin 4/5 af Þjóðinni 20 sinnum upplýstari. viltu heyra íslensku statistíkina?

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
thevoid: þú verður bara að kynna þér fjölmiðla BNA, þetta eru litríkustu fjölmiðlar heims 60 minutes hjá CBS gagnrýnir allt, stefnu BNA .. bara allt! Þeir komu hingað til íslands og kynntu okkur íslendingum fyrir decode og gagnrýndu allt sem decode stendur fyrir. Þar sást augljós munur á íslenskum og amerískum fjölmiðlum, íslenskir fjölmiðlar eru þunglyndir. Ef þú ætlar að halda því fram að öllum amerískum fjölmiðlum sé stjórnað af stórfyrirtækjum sem styðja BUSH.. þá ertu langt frá...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“hann dæmdi blaðamann í 20 ára fangelsi fyrir njósnir eða eitthvað álíka” HAHAHAHAHA bráðfyndið! Hann dæmdi blaðamanninn fyrir grein sem hann skrifaði í dagblað! BLINDI SAUÐUR. “2 milljónir fanga fleyri en í nokkru öðru landi” Það eru 2 milljónir fanga í BNA, en 20 milljónir fanga í Kína!!! Pólitískir fangar, heilaþvegna fífl. Auðvitað ráða peningar þjónustu, fólk borgar 500 kr. í trygginar á mánuði og fær allt frítt. Ég þori að veðja að það eru yfir 50 milljónir bandaríkjamanna 3 sinnum...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Já það liggur við að maður gráti þegar maður sér að það má bara hafa sömu skoðun og stjórnvöldin” Má bara hafa sömu skoðun og stjórnvöldin?? Hvað heldurðu að framleiðundunum sé ekki andskotans sama hvaða skoðun stjórnvöldin hafa? Eru þeir ríkisstyrktir ? Nei, þeir sjá það að 70% BNA styðja stríðið, og þeir hafa örugglega gert könnun sjálfir sem sýnir að 96% af áhorfendum þeirra styðja stríðið, þannig að þeir vilja halda því.. hvaðan í ósköponum kemur ríkisstjórnin inní það mál? jæja byrjar...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það má reykja á veitingastöðum á Íslandi.. líka BNA og já allri evrópu.. jafnvel öllum heiminum? jájá Kínastjórnin er mjög frjálslynd.. þar ríkir mál, rit og trúfrelsi. Mótmæli og verkföll eru sjálfsögð og algeng í Kína, einnig er sterk hefð fyrir lýðræði og kosningum og sami forsetinn má ekki sitja lengur en 8 ár. Í Kína eru margir frjálsir fjölmiðlar starfandi og ritskoðun í lágmarki. Svona er Kína! eða var það ákkúrat öfugt? Það var fyndið þegar brandarakosningar kommúnistaflokksins fóru...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er svo mikil firring að bera sjónvarpsþátt við pólitík. æjæj aumingja Martin Sheen atvinnuveitendur hans sem borga honum milljarða eru að byðja hann um að halda sér saman svo að þeir geti haldið áfram að græða á þáttunum.. Það liggur við að maður gráti yfir þessum hörmungum! Hvað koma þessi þáttur og framleiðendur hans stefnu bandaríkjana við? Þú rakkar niður bandaríkin, vegna þess að einhverjir framleiðendur vilja halda vinsældum… En þú fagnar örugglega Castro á sama tíma, þar sem...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú vildir eflaust ritskoða allt og halla öllu eftir þínu höfði. Það er bara einfaldlega ekki frelsi. Frelsi þýðir það að hvaða fáviti sem er geti verið með sjónvarps þátt (Jerry Springer). Svíþjóð á ekkert skilt með bandaríkjunum fyrir utan vopnasölu. Þú ert forræðishyggjukarl. Þú ættir að búa í Kína þar sem netið er filterað og allt ritskoðað. Þá gætirðu allavega haldið þinni hámenningu og ritskoðun einn út í horni.

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Komið því á framfæri? Hvað hefurðu að segja? Er það merkilegt? Afhverju ætti fólk að nenna að hlusta á það? Fjalla fjölmiðlar í bandaríkjunum aðeins um milljónamæringa og þeirra skoðanir? Gefðu mér dæmi um eitthvað sem ekki kæmist á framfæri í fjölmiðlum í BNA. Lifi kapítalisminn!

Re: Frelsun Íraks er runnin upp! Baghdad er fallin!!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vonandi hersetja þeir landið eins og þeir gerðu í Þýskalandi og Japan (Stórþjóðir í dag). Vonandi leyfa þeir ekki Sameinuðuþjóðunum (Þar sem Qaddafi er formaður mannréttindadeildar) að stjórna framvindu mála.

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú kallar þig kannski vinstri en ert það ekki?

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Voru ekki fjöldamorð Hitlers eftir innrás Napoleons? Það er eins og mig minnir að Hitler hafi verið drepandi hvað mest eftir að Napoleon réðst inní þýskaland. (álíka handahófskennd rök fyrir fjöldamorðum) Rökin fyrir fjöldamorðum Pol Pot er semsagt “það var BNA…(Skrifa handahófskennd rök hér)…” “Víetnamarnir vildu ekki láta bjarga sér” Já höfundurinn hefur örugglega halað inn miklum hagnaði af þessari bók, snilldar markaðssetning. BNA tapaði þessu stríði, hefðu þeir unnið þá værum við að...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Með auknum sköttum aukast tekjur, markaðshlutheild og völd ríkisins. Sósíalisminn og kommúnisminn ganga út á aukna skatta. Meirihluti íslendinga eru sósíalistar, það sést best á vanhæfu landbúnaðar- og heilbrigðiskerfi skattar eru hvergi hærri á vesturlöndum en á íslandi og flestu stjórnað af ríkinu, eins og t.d. influttningi á ilmvatni og rakspíra (vegna alcoholsins). Davíð Oddsson hefur líka oft sagt að sjálfstæðisflokkurinn sé “miðjuflokkur”. 70% launafólks eru opinberir starfsmenn.....

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Auðvitað eru þeir ekki vinir verkamanna, en þeir safna stuðningi með því að blása í þann lúður. Nýlega kallaði Kim Jong Il Bandaríkin óvini lágstéttarinnar. Þetta er auðveld leið til að safna stuðningi reiðs og kúgaðs fólks, þegar versti óvinur þeirra er í raun Kim Jong Il. Sama átti við um Hitler þar sem hann flaggaði sósíalista fánanum og talaði niður til gyðingana og sagði þá eiga allar verslanir og selja á okur verði, þetta bergmálaði auðvitað vel inní Þýskaland sem var í efnahagskreppu...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
BNA réðst á á kommúnistastjórn víetnam, með stuðningi suður víetnama, kommúnistastjórnin naut stuðnings sovíetríkjana Kambódíu? áttu við þegar vinstri einræðis kommúnistastjórnin með Pol Pot í fararbroddi drápu yfir 2 milljónir? Hver mótmælti þá? þetta var frá 1975 til 1979. Þannig að fólk sá myndir af þessu í sjónvarpinu. Afhverju mótmæltu engir sósíalistar þessum fjöldamorðum? Laos? Lao kommúnistastjórnin hefur náð að drepa eitthvað um 400,000 manns mótmælalaust. Afhverju var ekkert...

Re: Enn einu sinni hafði þið rangt fyrir ykkur...

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það á að eyða svona greinum, þetta er rusl. Ég hef alltaf stutt BNA í að taka burt Saddam með valdi. Evrópusambandið? Íslenskir vinstrimenn? Ísland er vinstrisinnaðara en vinstrisinnaðasta ríki í evrópusambandinu, og þyrfti að lagfæra margar vinstrireglur áður en gengið yrði inn. Enda eru vinstri grænir og vinstri parturinn af samfylkingunni mjög á mót inngöngu. Ef sjálfstæðisflokkurinn byði fram í BNA þá yrði hann flokkaður vinstra meginn við krata flokkinn.

Re: Íraska þjóðin frjáls

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Svona á þetta að vera! appel viðurkennir mistök sín, enda tímabundinn múgæsingur oft tekinn sem “Hið rétta” í default appel skrifaði greinar gegn þessu stríði en hefur nú séð í gegnum múg æsinginn og skipt um skoðun, þetta sýnir þroska að geta skipt um skoðun

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
BNA voru ágætir vinir Francos og Pinochet vegna þess að þeir voru á móti sovíetríkjunum, núna eru þau fallin og nægur tími til að hreinsa burt einræðisherra, sem eru í 98% tilvika vinstrisinnaðir og tala fyrir verkalýðinn en treysta samt ekki verkalýðnum fyrir atkvæðarétti. Sósíalistar og talsmenn verkalýðsins: Slobodan Milosevic Alexander Lukashenka Joseph Stalin Vladimir Lenin Mao Tse-tung Jiang Zemin Saddam Hussein Yasser Arafat Adolf Hitler Benito Mussolini Robert Mugabe Kim Jong Il...

Re: Um muninn á víðsýni og hreinum bjánaskap

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mussolini var rekinn úr Sósíalista flokknum og stofnaði Fasista flokkinn Hitler stofnaði Þjóðernissinnaða Sósíalista flokkinn Allir töluðu fyrir verkalýðinn og töluðu gegn “ríku gyðingunum” Kim Jong il er maður verkalýðsins og stjórnar Sósíalistaflokki N-Kóreu Saddam Hussein er í Ba'ath sósíalista flokknum Ef að þjóðernishyggja og einangrunarstefna er talin til hægri, afhverju eru/voru þessir menn í sósíalista flokki? Castro, Mao, Che, Stalin, Lenin, Lukashenka, Jiang Zemin eru/voru...

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ba'ath flokkurinn er Sósíalista flokkur, vinstri flokkur idiot

Re: Of surt til ad get a verid satt??

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Veist þú það eitthvað frekar? Hélt nú ekki!

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, það getur verið.. en hann fengi meiri stuðning frá vinstri-grænum

Re: SADDAM TIL ÍSLANDS

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann gæti kannski farið í framboð fyrir vinstri-græna

Re: SEK tónleikar ... fórnarlamb fordóma?

í Hip hop fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þú ert svarthol af heimsku, ég hef aldrei reykt cannabis og mun ekki gera það ef það væri löglegt Afhverju? Það hægir á manni, hef nógu mörg dæmi í kringum mig til að sanna það og að hafa þetta ólöglegt mun ekki breyta því. Er ekki löglegt að berja hausnum í vegg? Er ekki löglegt að drekka bensín? Eigum við að setja púða á alla veggi og banna bensín? allir þeir heimskingjar sem vilja hafa þetta ólöglegt eru örugglega líklegri en ég til að prófa þetta. Þetta eru allt einstaklingar sem geta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok