Þetta er yfirleitt vandamál í onboard hljóðkortum, bara mismikið suð, og já, þetta heyrist sérstaklega þegar þú hreyfir músina eða lætur tölvuna vinna eitthvað. Mæli sterklega með því að þú smellir þér á eitt stk. SB hljóðkort því það kostar ekki mikið