Skráning stendur nú yfir og verður nýkráning einstaklinga möguleg til sunnudagsins 13. febrúar. Því er nauðsynlegt að allir sem ætla að taka þátt skrái sig fyrir þann tíma. Hægt verður að breyta liðum eitthvað lengur. Ef nauðsynlegt reynist að takmarka fjölda liða í ákveðnum greinum gildir sú regla, að þau lið sem eru fyrst skráð komast inn, þau seinustu ekki. Hámarksþátttaka er 528 manns. Skráningin fer fram á www.skjalfti.is/skraning.