Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rawk
Rawk Notandi frá fornöld 702 stig
Áhugamál: Raftónlist, Danstónlist

Re: munur á techno og trance

í Danstónlist fyrir 19 árum
Techno er skemmtilegt. Trance er ekki skemmtilegt. Works for me :)

Re: klúbbakvöld á Nasa 30 des 2005 ! hver er ykkar skoðun ?

í Danstónlist fyrir 19 árum
Það verður nú líka ansi gott dansipartý á gamlárskvöld sko.. ;)

Re: Veit einhver hvað lagið heitir?

í Tilveran fyrir 19 árum
Þessi hræðilega útgáfa sem er notuð í þessum guðs voluðu þáttum er að sjálfsögðu ekki með The Smiths, heldur einhverju slöku cover-bandi.

Re: Plís ekki ....

í Tilveran fyrir 19 árum
leiktir Vá.

Re: Dj Craze á Gauknum 5 Nóvember!

í Hip hop fyrir 19 árum
Ég heimta eintak af þessari upptöku.. sem gamall skólafélagi!

Re: Drum N' Base tónlist?

í Hugi fyrir 19 árum
Já, þú ert nokkuð naskur að lesa á milli línanna.. en auðvitað vill maður ekki hvetja fólk til að nálgast þetta ólöglega.

Re: Drum N' Base tónlist?

í Hugi fyrir 19 árum
Cubase og Reason eru hress forrit. En þau kosta líka fullt af peningum.

Re: Dj Craze á Gauknum 5 Nóvember!

í Danstónlist fyrir 19 árum
Boooooooooooooooh! Það vita allir að þetta verður rúst ;)

Re: Breakbeat.is Netvarp

í Danstónlist fyrir 19 árum
Hehe.. Netvarpið hefur verið niðri í u.þ.b. 2 ár ef ég man rétt. Ný Breakbeat.is síða frá grunni fer í loftið eftir nokkra mánuði, en netvarpið snýr sennilegast því miður ekki aftur með henni. :/

Re: Contacts?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað er málið með að vera með fólk sem maður þekkir ekki á MSN?

Re: Silvía Nótt

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sigh.. hún Ágústa getur alveg sungið og vel það.

Re: "Fyrstur!"

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Lostafullar glyðrur.

Re: Afhverju ekki Red Bull á Íslandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
http://www.snopes.com/toxins/redbull.htm

Re: Silvía Nótt

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig fannst mömmum ykkar að vera allar út í kúk?

Re: Lenni Leynihommi

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Væri líka frábært ef einhver hefur símanúmerið hans. http://www.isprent.is/index.html Þetta er fyrirtækið sem Magnús Ólafsson leikari rekur, þú finnur símanúmerið þarna. Ekkert að þakka.

Re: rafræn reykjavik á x-inu 977 kl 23 i kvöld mán. 12 sept

í Raftónlist fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hverjir sjá um þennan þátt?

Re: American Dad fýkur fyrir Völu Matt :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sigh.. þetta er voðalega einfalt. Eins og einhver skrifaði hérna fyrir löngu síðan þá eru American Dad (og reyndar Family Guy) í sumarfríi ytra. Báðir þættirnir snúa aftur á skjáinn þar 11. september, og ég hef enga trú á öðru en að Sirkus haldi áfram að sýna þessa seríu af American Dad í kjölfarið.

Re: Björk Guðmundsdóttir

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta á ekkert skylt við hroka. Hún segist vera í fríi og kærir sig þá eflaust ekki alltaf um áreiti frá fólki (sama hversu lítilvægt það er).

Re: Vanish-auglýsingin

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Krakkhórulúkkið er ekki alveg að gera sig.

Re: Atburðakassinn?

í Danstónlist fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það þykir mér ansi góð spurning..

Re: Rafmagn

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Allavega oftar en rokk er notað í rokktónlist upp á síðkastið ;)

Re: Þekkir einhver þetta lag?

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
tactik pwnt?

Re: Sígilt: spurning um lag

í Danstónlist fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það verður á breiðskífunni sem er alveg að fara að koma út.

Re: Niður með ÁTVR!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahahhaha… “nánast í lagi með þetta allt” kannski er þetta NÁNAST ástæðan að þú fékkst því ekki skilað :) ..en ein sp. hvernig gastu gleymt að þú værir með ofnæmi fyrir einhverju? LOL! :D

Re: Lag á skjá einum

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Crissy Cris - On The Motorway
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok