Sæll TheWolf. Hvernig geturðu sagt að lið sem hafi unnið eina bestu deild í heimi 7 sinnum á síðustu 9 árum sé ofmetið? Lið sem er núna að keppa um titilinn enn eitt árið, og er ennþá með góðan möguleika á að vinna Meistaradeildina. Og van Nistelrooy.. hann er búinn að skora 21 mark í 28 leikjum í deildinni í vetur og samanlagt 32 mörg í 41 leikjum í öllum keppnum, og það á sínu fyrsta ári, og setti met eftir að hafa skorað að mig minnir í 9 leikjum í röð. Hvernig geturðu sagt að svona...