Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ....Sit ég og sauma inní litlu húsi, enginn kemur að sjá mig..

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Engihjallanum í kópavogi(fyrir ofan smiðjuveginn hjá esso stöðini).

Re: Lífið er umsátur

í Heimspeki fyrir 22 árum, 8 mánuðum
“Af hverju er maður að stressa sig svona mikið á því að reyna að ganga vel í skóla til að fá almenninlegt starf? Þetta er alltof stuttur tími sem við höfum í þessu lífi til að vera að eyða í stress af þessu tagi, sérstaklega ef fólkið fyrir utan þetta umsátur þarf ekki að gera það” Pæling þín er mjög góð og hún minnti mig á eina pælingu sem ég átti, en síðan gleymdi, og ´felur hún í sér svarið við spurningunni hér að ofan. Hún gekk útá það að við hugsum um dýr(sem hafa ekki störf osfrv.) þá...

Re: Vinnusemi vs græðgi

í Heimspeki fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hefuru ekki séð bíómyndina wall street, þar er conceptið að græðgi sé góð, mér finnst hinsvegar gaurinn í myndinni útskýra þetta illa, en einn frægustu hagfræðinga allra tíma, Adam Smith(höfundur bókarinnar “auðlegð þjóðanna” eða “the wealth of nations”), hélt því framm að besta niðurstaðan úr öllum aðstæðum fengist bara með því að hver og einn mundi gera það sem er best fyrir sjálfan sig. Þannig í minni hugsun er græðgi bara metnaður í öðru formi.

Re: Bandaríkjaher undirbýr framleiðslu kjarnaorkuvopna

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég er ekki að draga það í efa, bara það að greinin er efnislega röng, thats all.

Re: Alþjóðavæðingin. Upphaf 3. heimstyrjaldar?

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eitt vil ég kannski nefna, og þetta er til þeirra sem vilja legga niður skuldir til 3. heimsins, hvernig mundu þið bregðast við ef ég mundi fá lánaða 50 miljarða hjá ykkur og neita síðan að borga. Og sjáiði ekki hvað er að gerast, þegar drykkjarvatnið klárast þá leiðréttir plánetan fólksfjölgunarvandamálið fyrir okkur og enginn ríkisstjórn þarf að gerast vondi kallinn og leyfa bara eitt barn á fjölskyldu, annars þufum við ekki að hafa áhyggju við erum með nóg af vatni til að endast okkur út...

Re: Bandaríkjaher undirbýr framleiðslu kjarnaorkuvopna

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vitiði, þetta er bara ekki rétt, bandaríkin má ekki fjölga kjarnorkuvopnum sínum. http://www.ceip.org/files/nonprolif/templates/article.asp?NewsID= 1886

Re: að berjast gegn radio-x...

í Rokk fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Við skulum ekki vera vond við hann. Sumir þola bara ekki þunga tónlist….. Occular er bara einn af þeim.

Re: Stefnumálin í komandi kosningum

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Algjörlega sammála, auk þess vill ég segja að ég er fúll yfir því að strætóinn hækkaði uppí 200 kall.

Re: Álit mitt

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er eimitt sígilt dæmi um það að minnihlutahópur vill fá meiri réttindi, það sem þú skilur ekki er að þetta eru ÞÍNIR og MÍNIR peningar sem eru að fara til öryrkja og aldraðar(sem því miður hunskuðust ekki til að borga í líffeyrissjóð, eða spara til gullnuárana),þú villt kannski að skattpeningar fólksins(sem eru ekki örykrkjar, eða eldir borgarar) séu notaðir til að framfleyta þeim, sem er náttúrulega nauðsynlegt upp að vissu marki, þessar stéttir skila augljóslega ekki það miklu inn í...

Re: Laufa frelsaði mig frá vinstrivillu.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég held að faktorinn í þessu sé Bjarni, hann neitar þessu einfaldlega, án raka eða neins. Þetta er ekki, því miður gilt dæmi, því ég mundi giska á að neitun bjarna væri meiri háð en þau orð sem Anna lætur falla. Bjarni hegðar sér á óskynsamlegan hátt, og ég giska á að orðtakið sé aðeins gilt þegar báðar manneskjur sé einmitt manneskjur ekki vitsmunalegar eyðimerkur.

Re: Það sem er verið að gera vitlaust....

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig langar bara að segja að megnið af þessari grein hafi verið mis´túlkað, ég er að setja andstyggð mína á því að fólk geti lifað lífi sínu án sem allra minnsta hafta, alþingismenn og ríkisstjórnin eru ekki “mamma og pabbi fólksins í landinu”. Þó ég sé hægri maður, þá er ég meiri umbótamaður, og ég hef sömu skoðanir vinstri manna á að það sé voða lítið gert, og þegar það er gert þá er það oftast of lítið.

Re: Laufa frelsaði mig frá vinstrivillu.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
“Vá, var ekki einhverntíman sagt að hæðni sé síðasta athvarf þess sem hefur rétt fyrir sér” afsakið, átti að vera “Vá, var ekki einhverntíman sagt að hæðni sé síðasta athvarf þess sem hefur RANGT fyrir sér” var alveg rosa þreyttur þegar ég skrifaði þetta.

Re: Það sem er verið að gera vitlaust....

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég talaði víst ekki of skírt, ´þetta var réttlæting á fyrri orðum mínum að þeir væru bara “bunch af einveldissinum”. Var víst ekki nógu skýr, mér að kenna, sorry.

Re: Ingibjörg Sólrún hreinsar til hjá sér

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig langar til að benda á áhugaverða greina á strikinu sem heitir “Ingibjörg og dvergarnir 7”, endilega kíktu á hana.

Re: Það sem er verið að gera vitlaust....

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
sér enginn neitt að því að einhver fái brúðkaup sitt, menntun og annað borgað af ríkinu?

Re: Laufa frelsaði mig frá vinstrivillu.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vá, var ekki einhverntíman sagt að hæðni sé síðasta athvarf þess sem hefur rétt fyrir sér(vinstri stefnan á íslandi í hnotskurn). það mætti bæta við að þar, þar síðasta málsgrein, og fullyrðingin í henni er furðulega rétt miðað við anda greinarinnar. BTW, Laufa elskan ekki hlusta á hann, hann er greinilega einn af þessum vinstri“mönnum”. auk þess vil ég benda á að ef þú ert að fara til vinstir og beygir til hægri, ertu að fara beint áfram ;)

Re: NwN clönin(Guild), bæði tvö....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég vildi óska áð ég ætti páska egg(btw, er það eitt eða 2 orð?)!!!

Re: Auðtekin skattalækkun (1.46%-1.79%)

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er sorglegt, en á meðan *sumir* stjórnmálaflokka, eru að koma koma borgini í miljarða skuld útaf fyrirtækjum sem enda á -ína.net, þá helst þetta svona. Því Miður.

Re: Við Reykjavíkurtjörn.....

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég hef ekki tekið eftir öðru en verð á skrifanlegum CDum hafi lækkað, amk á 80 min diskum síðan þetta stóra issjú var.

Perlan....

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér finnst að það ætti að láta ríkið takak yfir perluna og breyta henni í safn….eikkað svoleiðis fýlingur yfir þessari byggingu. Bara hugmynd.

Re: Úff... þar byrjar það...

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ingibjörg hefur nóg hugrekki til að fara í 8. sæti, en ekki nógu mikið í það að standa fyrir orð sín, eins og í flugvallarmálinu, hún skrifar uppá það að hann sé þar í rúman einn og hálfan áratug, en um leið og það verður óvinsælt þá breytist alltíeinu allt, og hún efnir til kostninga um hann, hún kaupir semsé vinsældir fyrir sig með því að breyta sér. Þetta kemur ekkert sérstaklega á óvart þar sem R-listinn gerir alltaf eitt og svo þegar það verður óvinsælt segist hann vera að gera annað.

Re: Við Reykjavíkurtjörn.....

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
cyrez, Afhverju heldur að sá sem kæmi með þessa hugmynd mundi verða settur inná klepp? Það er einfaldlega of dýrt að leggja ljósleiðara um allt(nema að NATO borgi Audda), Ingibjörg virðist eiga í erfiðleikum með að skilja þetta, og það er búið að eyða miljarð, 1000 miljónum af fé borgarbúa í það, hvernig er eigilega verðskráin hjá vodafone ef þetta borgar hann borgar sig ekki miðað við þetta?

Re: FOTR: Director\'s cut

í Tolkien fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Væri ekki cool ef þeir mundu gefa hana út a töfra galdra víejóspólu, svona frá austurlöndum.

Re: Hugleiðingar um gamalt fólk.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er orðinn soldið leiður á að heyra um þetta fyrirbæri “virðing fyrir þeim sem eldri eru”, hvað er það? Ég hef séð gamalt fólk sem er skemmtilegt og prakkarar og eru bara hinar fínustu manneskjur, svo hef ég líka séð gamalt fólk sem kvartar og kveinar og er vont við börn, svoleiðis fólk á enga virðingu skilið, þetta fólk er í raun rjómapönnukaka með skapvonsku og hroka inní, vafin í mannshúð. Það eru þessir einstakleingar sem við ættum að vara okkur á og beita okkur að því að vera góð á...

Re: NwN clönin(Guild), bæði tvö....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Iss, það eru ekki ykkur að kenna að það er hommalegt nafn á klaninu ykkar, bara ýmindunarfli ykkar, og það var hamrotten sem sagði þetta…ekki ég, og hvernig væri að búa til campaign sem cl0nin mundu spila gegn hvor öðru?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok