Mér finnst pælingin hver “tilgangur” okkar sé ekki eiga í raun neinn rétt á sér, mín kenning er mestmegnis lífræðilegs eðlis, ég held að við séum svo föst í þeirri ályktun að við séum mikilvægust að við pælum ekki í undirstöðu “okkar”, mín kenning er sú að við, og allar aðrar lífverur séum til til þess að viðhalda okkar eigin frumum, ég tek sem dæmi svampa, þeir eru bara sambú frumna, ég lýt á manneskju á samskonar hátt, við erum bara til til að viðhalda sotfni af frumum