Jæja jæja, þú um það. Mér finnst bara “Besta myndin” gnæfa gífurlega yfir alla hina flokkana enda finnst mér það liggja í merkingu orðsins: besta mynd. Þetta er kvikmyndahátíð og ég held að öllum kvikmyndagerðarmönnum dreymir um það að kvikmynd þeirra sé valin besta mynd ársins. Sem sagt Akademíunni finnst þegar á heildina er litið og tekið er tilit til allra þátta s.s. handrits, leiks, leikstjórnar o.fl. o.fl þá sé Chicago besta mynd ársins. Ekki Pianist, ekki Hours heldur Chicago. Og ég er...