Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig fannst ykkur myndin?

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
LOL sigzi. Myndir verða að vera væmnar á köflum ? Hægt er að búa til sorgleg og átakanleg atriði án þess að falla í þá gryfju að vera væmnar. Það fannst mér einmitt takast í Fellowship of the Ring. Væmni er neikvætt orð…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur...

Re: James Cameron

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þegar ég leigði T1 á DVD þá voru smá upplýsingar í hefti sem fylgdi með. Þar stóð að O.J. Simpson hefði átt að vera vélmennið en hætt hefði verið við það þar sem að enginn myndi taka “a nice guy like O.J” trúanlegan sem illmenni.

Re: Hvernig fannst ykkur myndin?

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Svo þér finnst að myndin hefði átt að vera 6 tímar að lengd og engu sleppt ?<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: Andúril

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég tek dálítið virkan þátt í hinum og þessum klúbbum á netinu og frétti því af öllu merkilegu sem gerist.

Re: Andúril

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það þýðir varla að ræða um The Two Towers núna. Það er svo lítið vitað. Fyrir nokkrum mánuðum var það talið fulljóst að Arwen myndi ferðast suður og myndi sjálf láta Aragorn hafa fánann en það hefur ekki reynst rétt samkvæmt nýjustu upplýsingum.

Re: Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála þér wasted með Cate Blanchett. Hún lék mjög góða Galadríeli. Allt öðruvísi en ég hafði ímyndað mér hana en maður skilur núna af hverju Boromír, Eomer og fleiri kölluðu hana “Witch of the Golden Wood” í sögunni. Hún var dálítið hættuleg, fannst manni.

Re: Markaðssetning í kringum LOTR myndina

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ROFL! LOL! Þetta er ekki gert af Burger King heldur er þetta smá fyndni frá einhverju Tolkien-fani í útlöndum. Ég hef séð um 5 aðrar svona skrýtlur um samning Burger King og New Line og fleiri hundruð önnur breytt hringaljóð. One OS to rule them all One OS to find them… o.s.frv.

Re: Andúril

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Kannski, ég veit ekkert hvort þeir sleppi fánanum eða ekki. Þetta var bara tilgáta frá mér… En hafið ekki áhyggjur af sverðinu…

Re: Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er ekki hinn minnsti möguleiki á að mynd geti nokkurn tímann komist nálægt bókinni. Það er svo sjálfsagt mál að það þarf ekki að taka það fram. Allt of miklu sleppt ? Tja, hvað átti að gera ? Búa til 5 klst. mynd ? Sú yrði nú aldeilis vinsæl eða þannig. Sleppa einhverju öðru til að koma öðru fyrir ? Eing og hverju þá ? Það sem var verið að gera með þessari mynd var ekki að endursegja bókina. Það er ekki hægt og yrði auk þess drepleiðinlegt, meira að segja fyrir Tolkien aðdáendur. Ýmsum...

Re: Andúril

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Slakið þið aðeins á. Haldið þið virkilega að sé bara minnst á brot Narsíls og svo ekki söguna meir ?? Að öllum líkindum þá fær Aragorn sverðið eftir orrustuna við Hjálmsvirki þegar synir Elronds koma ásamt nokkrum félögum Aragorns úr norðri. Þið munuð, Aragorni var gefið fána frá Arweni og væntanlega fær hann sverðið líka eða þá að sverðið komi í stað fánans. Mín tilgáta um af hverju þessu hefur verið breytt er þannig að þetta marki aðeins skýrari skil um hvernig Aragorn breytist úr...

Re: Harry Potter samanborið við Tolkien

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Svo nefnir Sam fish and chips einhvern tímann í sögunni sem er breskt fyrirbæri. Tolkien líkir líka einum flugeldi Gandalfs við lest í veislu Bilbós.

Re: Harry Potter samanborið við Tolkien

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég var að meina nokkurn veginn það sem Siela sagði já. En þetta er bara einhver kenning sem ég heyrði einhvers staðar. Það er leiðinda galli við mig að ég man aldrei hvaðan ég fæ þessar sniðugu kenningar sem ég rekst í. Ég er ekki enn búinn að finna út hvar ég fann eina kenninguna um að Gandalfur væri mögulega Manwe…en förum ekki út í það. Svo er eitt sem ég tók alltaf eftir þegar ég las LOTR að þegar Tolkien talar um Hobbita í proglogueinu þá segir hann að Hobbitar forðist sérstaklega okkur...

Re: Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“No fence” Engin girðing ? Ah, hvað það er gaman að snúa útúr…

Re: Harry Potter samanborið við Tolkien

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mig minnir að ein kenningin gangi út að þetta gerist fyrir tíma mannsins, einhvern tímann þegar meginlöndin litu allt öðruvísi út.

Re: Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“If you are referring to the incident with the dragon then I was barely involved” Æ, mér finnst þetta ein fyndnasta setning myndarinnar. Ásamt snilldarsetningum á við: “What about second breakfast”, “You need people of intelligence on this mission…quest…thing”, “well that rules you out Pip”, “Where are we going”, “No one tosses a dwarf”,

Re: Lord of the Rings:The Fellowship of the Ring

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ágætis yfirferð hjá þér. Ég er samt ósammála þér með Liv Tyler og Cate Blanchett. Peter Jackson var ekki á kránni heldur var hann til hægri á skjánum þegar Hobbitarnir löbbuðu inn í Brý.

Re: Fleiri Wallpaperar

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Engin mynd af honum komin á netið enn.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: The Fellowship of the Ring

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég held ekki að myndin verði verri fyrir einhverja þrátt fyrir mikið hype og umtal. Væntingar mínar voru á toppnum, búinn að fylgjast með þessu í nokkur ár, bjó til vefsíðu um þetta, sá alla trailera og TV-spot, sá brot úr handriti sem fóru á netið, las viðtöl við Peter Jackson, las um 30 review á netinu og ég varð ekki fyrir vonbrigðum.

Re: Nexus forsýningin

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bókin endar með aðskilnaði Föruneytisins á Amon Hen.

Re: Þarna var ég

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Biðröðin var fyrir utan Nexus! Klúðrarar hjá Mogganum…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: Smá pæling um TTT og ROTK

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þær verða látnar renna saman.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: Nexus forsýningin

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“-As you can see we've had our eyes on you for some time now, Mr. Baggins. It seems that you have been living… two lives… In one life you are Frodo son of Drogo, a Baggins living a respectable life that hasn't got anything to do with…adventures… You are well-preserved. You get along with your neighbours. …And you help your uncle helding his party… The other life is lived in adventures where you go by the ranger name ”Mr. Underhill“ and are guilty of virtually every stupidity we have heard...

Re: VÁ VÁ VÁ VÁ !!!!!!!!!!!!!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Uh…nei… Ég er búinn að lesa allt of mikið af sögum af fólki sem sá myndina í bíó, hafði ekki lesið bókina en hljóp eins og skot út í búð til að kaupa LOTR til þess að sjá hvernig þetta fer allt…eins og til dæmis hvort að Gandalfur er í alvöru dáinn… <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR...

Re: Nexus forsýningin

í Tolkien fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég held ekki hvurslags. Ég var með topp væntingar, búinn að sjá alla trailera, öll TV-spot, Quest for the Ring, búinn að lesa hluta úr handritinu, búinn að lesa 30 review á netinu og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Þetta er bara einum of góð mynd til þess að slíkt gerist eins og þú bendir á… Eða hvað fannst þér annars um myndina ?

Re: Nexus forsýningin

í Tolkien fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Gaman að sjá hvað allir voru ánægðir með myndina. Ég skemmti mér líka mjög vel í að sjá myndina í annað skipti og virkilega gaman að heyra hláturinn og klappið yfir fyndnu kommentum Pípins og Gimla… Í sambandi við breytingar og “cut”: Það var miklu sleppt hér og þar. Það er alveg rétt en þið verðið líka að athuga að myndin má ekki vera of löng. Ef sumum atriðum hefði ekki verið sleppt þá væri myndin 5 klukkutímar eða svo. Svo er eitt. Director's cut á myndinni er 3 tímar og 40 mín svo að þið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok