,,Úlfurinn gleypir óðin;verður það hans bani; en þegar eftir snýst fram Viðarr og stígur öðrum fæti í neðra kjaft úlfsins; á þeim fæti hefir hann þann skó, er allan aldur hefir verið til samnað; það eru bjórar þeir, er menn sníða úr skóm sínum fyrir tám eða hæl; því skal þeim bjórum braut kasta sá maður, er að vill hyggja, að koma ásum að liði. Annarri hendi tekur hann hinn efra kjaft úlfsins og rífur sundur gin hans, og verður það úlfsins bani." Tilvitnun: Gylfaginnig. Úlfurinn sem ég nefni...