Pönk, Sex pistol, Romones, Dead Kennedy´s og fl. stofnuðu pönkið. Þessi bönd (sérstaklega Sex pistols) voru fátækir menn sem voru á botninum á stéttskiptingu (ef þið hafið séð The filth and the fury, sem er heimildarmynd um Sex pistols) þeir fæddust inní verkamanna fjölskyldur og áttu enga drauma um að verða ríkari en foreldrar þeirra. Þeir voru einfaldlega komnir með nóg af drottningunni og öllu þessu hefðarpakki og gáfu skít í það. Alvöru nútíma pönkhljómsveitir eru NOFX (ef þið viljið...