Líklegast vegna þess að málþróun er eðlileg? Orðið Tölva er nýyrði fyrir orðið rafeindareiknir í mynd orða eins og slöngva og völva og flokkast undir V-I beygð orð sem ég man ekki hvað heita >.< Hinsvegar fer “nothæfum” orðum í þeim flokk fækkandi nú til dags og ný orð fylla í skarð fráfallna sem beygjast á annan hátt en forverar sínir. Dæmi um breytingar á málfræði ( beygingu ) orðana má sjá í orðinu “slöngva” - "slöng-va“ - ”Slanga“ ( Böku - baka) , ”Völva“ - ”Völu“ , ”Talva“ - ”Tala“...