Fer alveg eftir því hvaða land það er.. best að tjékka hvort það sé atvinnuleysi í landinu áður en þú byrjar að plana, margir sem spá ekkert í því og skilja svo ekkert afhverju þau fá ekki vinnu ;) gott að sækja um vinnu líka áður en þú flytur og ath hvort það þurfi kt til að fá vinnu þar, þarft td ekki kennitölu í noregi til að vinna þar, ss íslendingar meiga vinna þar ;)