hahaha æjj hvað ég vorkenni þér fyrir að pirrast svona yfir engu, sérstaklega þegar þú hefur einfaldlega ekki rétt fyrir þér. auðvitað er 100kr sænskar ódýrara en 100kr norskar, ertu búin að trjékka á genginu? það eru líka lægri laun í svíþjóð, en eg þú býrð í noregi nálægt landamærunum í sviþjóð þá verður allt miklu miklu ódýrara (ég versla í noregi) ég borga leigu og rafmagn og mat, föt og barnaföt, bensín og bílviðgerð og mér finnst noregur ekki svona rosalega dýrt land, og ég miða við...