ok, ímyndaðu þér að þú værir í skóla þar sem þú þyrftir að taka samræmdu prófinn 2svar á ári… Þannig skóli kallast menntaskóli ( samæmdu prófinn eru ekkert minna stress en jóla og vorpróf þar sem þú VERÐUR að ná öllu), þannig að þú hefur mikið til að hlakka til þegar að þú ert loksins búinn með samræmdu prófin þá taka við 3-4 ár af eintómri hamingju!!!! ;) Vertu bara feginn á meðan þú ert í grunnskóla því að það á allavega ekki eftir að verða léttara þegar þú byrjar í menntaskóla.