Arsene Wenger ákvað fyrir leikinn að hafa helstu mennina útaf í leiknum gegn Farnborough á laugardaginn. Sol Campell akoraði fyrsta mark leiksins með stuttu skoti og ekki löngu síðar skoraði Francis Jeffers, sem heldur betur átti eftir að sjást í leinum. Á 28. mínútu leiksins var brotið á Jeffers og Lee, leikmanni Farnborough vísað útaf. Staðan í hálfleik var 2-0. Á 68 mínútu er Jeffers aftur á ferðinni og skorar fyrir Arsenal. En aðeins 3 mínútum seinna nær Baptiste að minka muninn fyrir...