Alltaf á þessu áhugamáli, þegar að umræða um einhverja hljómsveit byrjar, þarf alltaf einhver að koma með “já þeir eru að herma eftir þessum”, eða jafnvel “já þeir eru svo ófrumlegir”. Hverjum er ekki sama, svo lengi sem að þeir eru að spila góða tónlist (já ef þú hefur ekki tekið eftir því er ófrumleg tónlist oft mjög góð) og einhver nennir að hlusta á þetta, leyfið mér frekar að hlusta á góða ófrumlega tónlist heldur en frumlega lélega tónlist. Og þegar ég tala um ófrumlega tónlist þá...