FPS Doom (Þessi var náttúrulega bara snilld) Quake (Spila þennan ennþá af miklum kraft, Quake 2 er án efa, allavega að mínu áliti, besti skotleikur allra tíma) Wolfenstein (fryrsti skotleikurinn sem maður spilaði) Strategy WarCraft Red Alert (ekki 2, var ekkert spes finnst _mér_) Myth 1 Hlutverkaleikir Diablo Baldur's Gate hmm hef nú ekki spilað mikið af þeim, eða bara hreinlega man ekki eftir fleirum núna:Þ Ævintýraleikir Broken Sword (númer 1 var argasta snilld tók mig viku að klára hann,...