Ég trúi því að ÉG geti yfirgefið jarðlíkamann og flakkað um. Og hvaðan færð þú það að engum hafi tekist þetta? Af því að það stendur ekki í bókum, blöðum eða á netinu þá er útilokað að nokkrum manni hafi tekist þetta? Tökum sem dæmi mjög andlega sinnaðan mann sem að býr einhvers staðar á Austurlöndum. Þessi maður á hvorki síma, sjónvarp, tölvu né neitt annað slíkt. Þessi maður lifir einungis á því sem að náttúran skaffar honum og engu öðru. Heldur þú að við Vesturlandabúar, sem að flest...