Nei, ekki alveg, hef heyrt talað um mismunandi ártöl og ég persónulega held að þetta séu bara ártöl til að hræða fólk. Þ.e. einhverjir hafa séð ártöl í spádómum Nostradamusar og spádóminn sjálfan væri hægt að túlka sem enda alheimsins. Hann sagði sjálfur að spádómar sínir myndu ná til ársins 3797, sem myndi þýða að heimsendir árið 2000 kæmi 1797 árum of snemma:P Þó minnist hann ekkert á enda alheimsins þá, aðeins að spádómar hans nái ekki lengra. Einnig hafa tölurnar 1984, 1999, 2000 og 2012...