Nei, ég gerði mér svosem alveg grein fyrir því að þú værir ekkert að beina þessu neitt sérstaklega að mér, aftur á móti þá fannst mér þetta frekar fáránlegt hjá þér. Ef þú hefur ekki áhuga á að elta ákveðna tísku þá allt í einu er maður farinn að öfunda þá sem gera það? “,,Og þeir ganga í svona flottum fötum og eru svo voða brúnir og eiga flotta bíla. Ótrúlega hallærislegt!”“ Þá er verið að gefa í skyn að þessir ákveðnu einstaklingar ganga í ”flottum" fötum, mér t.d. finnst þessi föt ekki...