Nei, ég er sammála því, smekk fólks er ekki hægt að rökræða. “en samt finnst mér það vera rétt að trúa, hversu órökrétt sem það kann að vera.” Mér fannst þetta nú eiginlega bara svara sér sjálft.. Þér finnst rétt að trúa alveg sama hversu órökrétt það er? Rétt finnst mér vera eitthvað sem er rökrétt, þannig að finnast eitthvað rétt sama hversu órökrétt það er hljómar eins og mótsögn í mínum eyrum. Alveg sama hvað þú gerir, hvort sem þú ert að skrifa bók, gera kvikmynd, setja fram kenningar...