hérna á íslandi er ekki pláss fyrir 9 milljónir manna í viðbót. í fyrsta lagi, tökum dæmi með bandaríkin, stórt fjölþjóðasamfélag, þú veist hvað er að gerast þar, þar lifa allir kynþættir, öll trúarbrögð og allir menningarheimar saman og það er sko ekki útópían sem þú varst að lýsa þar blossa uppi deilur milli kynþátta og trúarbragða, næst ætlaru örruglega að segja að það sé allt hvíta manninum að kenna. og í öðru lagi hvað verður um okkur sem búa hérna fyrir? 9 milljónir á móti 280 þúsund,...