hvað er að nýyrðum? í íslensku núna eru fullt af orðum sem eru komin úr öðrum tungumálum, orð sem okkur hefði ekki dottið í hug að væru það, því íslenska, einsog önnur tungumál, þróast, samt ekki eins mikið og önnur tungumál. þó að við myndum byrja að taka inn nafnorð úr öðrum tungumálum, bara svo að útlendingar ættu auðveldara með að læra íslensku, væru grunnreglur alveg jafnerfiðar, þó að þú myndir segja kompúter þyrftir þú samt að læra um td lýsingarhátt þátíðar og viðtengingarhátt og...