ég held ég hafi týnt mínu úri. ég get gefið nokkuð góða lýsingu: 3 vísar, i sekúndu, 1 mínutu og 1 klst. síðan voru svona tölur sem vísarnir benntu á, efst 12, næst 1, 2, 3, 4, 5, 6 og allan hringinn aftur uppí 12. síðan er það með ól og hægra megin á úrinu er hægt að trekkja það. jæja hvenær á ég síðan að ná í úrið :)