ég byrjaði að hlusta á almennilega tónlist þegar ég var svona 12 ára - þá hafði ég heyrt í útvarpinu lagið enter sandman, svo ég fór að kaupa diska með þeim og síðan kynntist ég napster og dl fullt af lögum með þeim, síðan var ég bara kominn í svona snilldar rokk einsog Iron maiden, Guns N roses, Alice in chains, Soundgarden, og síðan auðvitað stone temple pilots og pearl jam. ég hlustaði alltaf á nirvana þegar ég var yngri en síðan fékk ég leið á þeim en á samt flestar plöturnar með þeim.